Motivation

 
Áfram höldum við með syngjandi konur. Þetta lag með Beyonce er virkilega hvetjandi fyrir mig og lætur mig hugsa um að maður verði ekki til endalaust. Því þurfi maður að reyna að gera sem mest úr hverjum degi.
Hérna er lag eftir Mariu Carey. Kannski ekki karlmannlegasta lag sem finnst en textinn er svakalega flottur.
Gott að hlusta á þetta til að fá góða trú á sjálfa sig.


Þessi ræða er eitthvað sem ég hlusta á oft fyrir leikir og hjálpar mér að komast í réttan "gír". Mjög góð og  hvetjandi ræða frá Al Pacino í Any Giving Sunday.